NÝJUSTU FRÉTTIR
 
					
				
				Haustdagurinn og dagur íslenskrar náttúru
Í dag var haustdagurinn haldinn hátíðlegur í skólanum á sama tíma og dagur íslenskrar náttúru var fagnaður. Umsjónarkennarar ásamt öðrum starfsmönnum skipulögðu fjölbreytta dagskrá fyrir hvert stig. Yngsta stigið fékk sérstöku verkefni á leikvellinum við skólann þar sem nemendur tóku þátt […]
 
					
				
				Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar
Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar var haldinn 12.september. Fundurinn var haldinn með nemendum úr öllum grunnskólum Kópavogsbæjar og bæjarráðsfulltrúum. Fyrir hönd Snælandsskóla fór Margrét Una í 6.bekk en hún er einnig í réttindaráði skólans. Nokkrar tillögur voru settar fram og svo kusu nemendur á […]
 
					
				
				Heimsókn samfélagslögreglunnar í skólann
Í dag kom samfélagslögreglan í heimsókn og hitti nemendur í 8. bekk. Í næstu viku mun hún heimsækja 7. bekk. Markmið heimsóknarinnar er meðal annars að byggja upp traust milli lögreglu og samfélags, auka öryggi barna og ungmenna og draga úr […]
 
					
				
				Uppfærðir skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs hafa verið uppfærðir. Hér má sjá nýjustu skilmálana, frá 30.ágúst 2025.
 
					
				
				Matseðill fyrir september
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
 
					
				
				Skólasetning og upphaf vetrarstarfs
Það voru glaðir 1. bekkingar sem mættu í skólann fyrir helgi og í dag, ásamt foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennaranum. Í tilefni skólabyrjunar fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Í morgun mættu síðan nemendur á öðrum skólastigum með […]
 
					
				
				Matseðlar í ágúst
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
 
					
				
				Skólabyrjun og sumarfrístund
Nemendur og foreldrar í 1. bekk verða boðaðir í viðtal hjá umsjónarkennara 22. eða 25. ágúst. Nýir nemendur í 2.-10. bekk fá boð um að mæta í skólann áður en skólasetning verður til að hitta umsjónarkennara. Skólasetning verður mánudaginn 25. […]
 
					
				
				Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar samstarfið á liðnu skólaári. Við hlökkum til að sjá ykkur hress og endurnærð næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá 20. júní til 5. ágúst.
 
	Á döfinni
Það er ekkert á döfinni
 
			








