Ávaxtakarfan í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk sýndu í dag söngleikinn um Ávaxtakörfuna sem fjallar um einelti og fordóma. Leikritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Nemendur gerðu þetta með glæsibrag. Margir komu að sýningunni, Margrét tónmenntakennari, Sophie og Regína kennarar, auk Rítu og Renutu  skólaliða sem málaðu alla leikendur. Áhorfendur voru systkini nemenda 4. bekks.
Posted in Fréttaflokkur.