Myndir frá haustdeginum

Myndir frá haustdeginum 16. september þar sem  miðstigið fór á Úlfarsfell og unlingastigið á Helgafell í Hafnarfirði. Það rigndi þennan dag og hvasst þegar komið var á toppinn. Allir voru hressir og duglegir að ganga. Yngstastig var í stöðvavinnu í dalnum og stóðu nemendur sig frábærlega þrátt fyrir vatnsveður sem setti aðeins strik í reikninginn.

Posted in Fréttaflokkur.