Skemmtilegur náttúrufræðitími

Veðrið lék við okkur í dag. Náttúrufræðitíminn hjá 3. R var tekinn úti við. Nemendur höfðu það verkefni  að leita að lifrum og skemmdum laufblöðum. Nemendur leystu verkefnið af miklum áhuga.

Posted in Fréttaflokkur.