Betri líðan nemenda

Betri líðan nemenda SNÆLANDSSKÓLI, sem er heildstæður grunnskóli, er einn af fleiri skólum í Kópavogi sem tekur þátt í verkefninu Heilsuefling í skólum. Verkefnið er liður í samstarfi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. MYNDATEXTI: Barnið á að geta verið í heilsuleikskóla, -grunnskóla og -menntaskóla.

Posted in Fréttaflokkur.