Vordagar í Snælandsskóla

7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir
hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20.
8. júní Vorleikar
o Dagskrá frá þemateymi
9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins
o 8:30-9:30
o Skólahljómsveit spilar
o Snælandsskólahlaupið
o 9:30-11:30
o Hoppukastali,
o BMX bros,
o Bubblubolti
o Kassabílar
o Andlitsmálning
o Hjólabraut
o Kubbur
o 11:30 – Pizzur fyrir alla frá foreldrafélaginu
o Skóladeginum lýkur kl. 12:00
o Frístund tekur við skráðum nemendum kl. 12:00
9. júní Útskrift 10. bekkja kl. 17:00.
Vegna samkomutakmarkana leggjum við áherslu á að geta boðið nemendum í 10.
bekk í útskrift með tveimur foreldrum. Í samræmi við reglur munum við merkja sæti
og því þurfum við að biðja foreldra 10. bekkinga að skrá sig í skráningarform sem sent
verður út sérstaklega. Vegna þrengsla munum við ekki bjóða upp á veitingar að þessu
sinni en hvetjum foreldra til að gera vel við börnin sín að útskrift lokinni. Af sömu
ástæðu verður fjöldi kennara og starfsfólks takmarkaður við kennara í unglingadeild.
10. júní Skólaslit. Frístund er opin frá kl. 9:00 fyrir þá sem þar eru skráðir.
Vegna samkomutakmarkana og vegna þess að börnin telja einnig þá munum við ekki
geta boðið foreldrum á skólaslit 1.-9. bekkja að þessu sinni. Við munum verða með
streymi frá öllum skólaslitunum á facebook-síðu skólans. Tímasetning skólaslita er
eftirfarandi:
o 8:30 1. og 2. bekkur
o 9:30 3. og 4. bekkur
o 10:30 5., 6. og 7. bekkur
o 11:30 8. og 9. bekkur
Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við
óvenjulegar aðstæður.
Með ósk um gott og gleðilegt sumar.
Skólastjórnendu