Öryggisnefnd

Við skólann starfar öryggisnefnd sem vinnur að áhættu mati og úrbótum varðandi öryggi, hollustuhætti og aðbúnað á vinnustaðnum og lóð hans. Starfsmenn skólans skulu koma ábendingum um vinnuverndarmál til öryggisnefndar. Stjórnendur skólans bera ábyrgð á framkvæmd einstakra efnisþátta. Komi upp ágreiningur skal vísa honum til Vinnueftirlits ríkisins.

Öryggisnefnd Snælandsskóla

Aðalsteinn Jónsson, kennari Hafdís Hilmarsdóttir   kennari, Halldóra Elínborg Björgólfsdóttir ritari, Sveinn Sigurður Gunnarsson húsvörður