Réttindaráð Snælandsskóla
Skólaárið 2019-2020 var réttindaráð stofnað í Snælandsskóla. Ráðið er sett á laggirnar í tengslum við vinnu skólans við að verða réttindaskóli UNICEF. Réttindaráð starfar með lýðræðis-, jafnréttis- og mannréttindateymi skólans.
Markmiðið er að grunnforsendur Barnasáttmálans eru útgangspunktur fyrir allar ákvarðanir í skóla- og frístundastarfi og starfi í félagsmiðstöð auk þess sem þær endurspeglast í samskiptum barna, ungmenna, kennara, frístundaráðgjafa og annarra starfsmanna.
Heimasíða Réttindaskóla: https://unicef.is/rettindaskoli
Barnasáttmálinn: https://www.barn.is/barnasattmalinn/
Í Réttindaráði Snælandsskóla sitja nemendur úr 4. – 10. bekk, ásamt umsjónarmönnum verkefnisins í skólanum.
Hægt er að koma ábendingum og hugmyndum á framfæri og senda á eftirfarandi netfang réttindaráðs Snælandsskóla:
Senda póst á Réttindaráð með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
Fundargerðir fyrir 2021-2022
Fundur í yngra ráðinu 15. september 2021
Fundur í eldra ráðinu 15. september 2021
Réttindaráð Unicef fundargerð 6. okt 2021
3Réttindaráð Unicef fundargerð 13. okt 2021
4Réttindaráð Unicef. Miðvikudagur 27. október 2021
5Réttindaráð Unicef miðvikudagur 8. desember 2021
6Réttindaráð Unicef. Miðvikudagur 9. febrúar 2022
7Réttindaráð Unicef. Mánudagur 14. mars 2022
8Réttindaráð Unicef. Miðvikudagur 27. apríl 2022
9Réttindaráð Unicef. Miðvikudagur 1. júní 2022