Áfallaáætlun

Áfallaráð 2022 – 2023

Magnea Einarsdóttir skólastjóri.

Brynjar Marinó Ólafsson aðstoðarskólastjóri.

Kristín Pétursdóttir deildarstjóri.

Katrín Dagmar Jónsdóttir námsráðgjafi.

Agnes Jóhannsdóttir deildastjóri.

Emilía María Gunnarsdóttir sérkennari.

Ingigerður Torfadóttir, hjúkrunarfræðingur.

Halldóra Elínborg Björgúlfsdóttir skólaritari.

auk þess starfa prestar Hjallakirkju með ráðinu þegar ástæða þykir til.

Á hverju hausti skal yfirfara með starfsfólki skólans grunnatriði í áfallahjálp og gera grein fyrir stefnu skólans.

Áfallaáætlun Snælandsskóla tekur til mismunandi atburða:

  • Alvarleg slys eða dauðsfall nemanda, þ.m.t.sjálfsvíg
  • Alvarleg slys eða dauðsfall foreldra eða annarra náinna ættingja
  • Alvarleg slys eða dauðsfall starfsmanns
  • Langvarandi veikindi
  • Kynferðisleg misnotkun
  • Slys í vettvangsferðum, sundi o.þ.h.
  • Fangelsun náins ættingja
  • Mannshvarf
  • Einelti

Hér getur þú fundið áfallaáætlun Snælandsskóla í heild sinni.

Áfallaáætlun Snælandsskóla